HM: Í óvissuferð í Kaíró með Geir og Grana

Eftir langan og strangan dag eru Íslendingarnir komnir í hús í Kaíró í Egyptalandi. Þeir sem aðalmáli skipta í okkar augum þessa daga, leikmenn íslenska landsliðsins, þjálfarar og starfsmenn, geta frá og með þriðjudeginum tekið upp þráðinn við að einbeita sér að því sem framundan er. Fyrsti leikur á HM verður á fimmtudaginn þegar leikmönnum … Continue reading HM: Í óvissuferð í Kaíró með Geir og Grana