HM karla 2025 – leikdagar, leikstaðir, leiktímar

Heimsmeistaramót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í G-riðli með landsliðum Grænhöfðaeyja, Kúbu og Slóveníu. Hér fyrir neðan er leikstaðir, leikdagar og leiktímar sem eru allir miðaðir við klukkuna á Íslandi. A-riðill, Herning 15. janúar: … Continue reading HM karla 2025 – leikdagar, leikstaðir, leiktímar