HM kvenna ”25 – dagskrá, milliriðlar, úrslit, staðan

Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna stendur yfir frá 2. til 8. desember. Keppt er fjórum sex liða riðlum og leikur hvert lið þrisvar sinnum. Úrslit frá riðlakeppninni fylgja liðum áfram í milliriðla. Tvö lið úr hverjum riðli komast áfram í átta liða úrslit. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá, leiktímar og staðan í riðlunum. Einnig verður … Continue reading HM kvenna ”25 – dagskrá, milliriðlar, úrslit, staðan