HM: Ólympíumeistararnir mæta Dönum

Ólympíumeistarar Frakka mæta Dönum í undanúrslitum á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á föstudaginn. Frakkar unnu öruggan sigur í Svíum í síðasta leik átta liða úrslita HM í kvöld, 31:26. Svíar pakka þar með saman föggum sínum í fyrramálið og halda til síns heima eftir að hafa leikið vel á mótinu. Sænska liðið mætti ofjörlum sínum … Continue reading HM: Ólympíumeistararnir mæta Dönum