HM: Þessir sextán leika gegn Portúgal í kvöld

Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða 16 leikmenn hann ætlar að tefla fram í fyrsta leik Íslands gegn Portúgal á HM karla í handknattleik í Kaíró í kvöld. Samkvæmt nýjum reglum þá hafa allir 20 leikmenn landsliðsins sem fóru með til Egyptalands verið skráðir til leiks. Nýju reglurnar eru skýrðar hér fyrir neðan leikmannalistann. Sextán … Continue reading HM: Þessir sextán leika gegn Portúgal í kvöld