HM: Þórir stýrði Noregi til sigurs á HM í þriðja sinn
Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til sigurs í þriðja sinn á heimsmeistaramóti í handknattleik í kvöld. Norska landsliðið vann Ólympíumeistara Frakka með sjö marka mun, 29:22, í Granolles eftir hreint magnaðan úrslitaleik. Noregur hefur fjórum sinnum unnið heimsmeistaratitilinn, jafn oft og Rússar. Þegar þrjá mínútur voru til loka fyrri hálfleiks benti e.t.v. ekki margt til … Continue reading HM: Þórir stýrði Noregi til sigurs á HM í þriðja sinn
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed