HM: Viggó Kristjánsson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn eru í landsliðshópnum sem fór til Egyptalands í morgun þótt aðeins megi tefla 16 leikmönnum fram … Continue reading HM: Viggó Kristjánsson