HM19-’25: Annar stórsigur – sæti í milliriðlum er í höfn

Íslenska landsliðið vann annan stórsigur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag þegar það lagði Sádi Araba með 16 marka mun, 43:27, í annarri umferð riðlakeppni HM 19 ára landsliða karla í Kaíró. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 22:11. Með sigrinum tryggði íslenska liðið sér sæti í milliriðli 16 efstu liða mótsins. Næsti leikur verður … Continue reading HM19-’25: Annar stórsigur – sæti í milliriðlum er í höfn