HM19-’25: riðlakeppni, úrslit og staðan

Heimsmeistaramót 19 ára landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 6. til 17. ágúst í Kaíró í Egyptalandi. Íslenska landsliðið er á meðal 32 þátttökuliða. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá og úrslit í riðlakeppni mótsins ásamt lokastöðunni. Tvö efstu lið hvers riðils taka sæti í 16-liða úrslitum en tvö neðstu liðin keppa um sæti 17 … Continue reading HM19-’25: riðlakeppni, úrslit og staðan