HMU20 kvenna – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri hófst í Skopje í Norður Makedóníu miðvikudaginn 19. júní og lýkur 30. júní. Ísland er á meðal 32 þátttökuríkja og leikur í H-riðli með Angóla, Bandaríkjunum og Norður Makedóníu. Hér fyrir neðan eru úrslit riðlakeppninnar sem stóð yfir frá 19. til 22. júní ásamt lokastöðunni. … Continue reading HMU20 kvenna – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan