HMU20 kvenna: Milliriðlar, leikir, úrslit og staðan

Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik stendur yfir frá 23. til 25. júní. Keppt er í fjórum fjögurra liða riðlum. Tvö efstu lið fara áfram í átta liða úrslit, liðin sem hafna í þriðja sæti hvers riðils leika um sæti níu til 12 og neðstu liðin um sæti 13 til 16 síðar í … Continue reading HMU20 kvenna: Milliriðlar, leikir, úrslit og staðan