HMU21-’25: Dagskrá og úrslit síðustu leikja mótsins

Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Mótið hófst 18. júní í Grikklandi og í Þýskalandi og lýkur með úrslitaleik á sunnudaginn 29. júni í  Katowice í Póllandi.  Það sem vekur óneitanlega athygli þegar litið er yfir hvaða átta þjóðir verða í efstu sætum þá er Spánverja ekki … Continue reading HMU21-’25: Dagskrá og úrslit síðustu leikja mótsins