HMU21: Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Evrópumeisturunum

Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Spánverjum í lokaumferð D-riðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, 34:31. Leikið var í Magdeburg. Spánverjar eru ekki hverjir sem er í handknattleik í þessum aldursflokki. Nánast þetta sama lið Spánverja varð Evrópumeistari 20 ára landsliða fyrir ári síðan. Þrátt fyrir að vitað … Continue reading HMU21: Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Evrópumeisturunum