HMU21: Máni er í úrvalsliði mótsins

Hægri hornamaðrinn Kristófer Máni Jónasson var valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri sem lauk í dag með því m.a. að íslenska landsliðið vann bronsverðlaun eftir að hafa unnið Serba í úrslitaleik 27:23. Máni lék afar vel á mótinu og er vel að þessu kominn. Hann er heldur ekki … Continue reading HMU21: Máni er í úrvalsliði mótsins