Hófu nýtt tímabil eins því síðasta lauk

Íslandsmeistarar Vals unnu meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki enn eitt árið í röð með öruggum sigri á Haukum, 22:15, í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Valur var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. M.a. var tveggja marka munur í hálfleik, 9:7. Valur hóf þar með nýtt keppnistímabil á sömu nótum og síðustu leiktíð lauk, … Continue reading Hófu nýtt tímabil eins því síðasta lauk