Höfuðhögg heldur Stefáni Magna ennþá frá keppni

Hægri hornamaður Aftureldingar, Stefán Magni Hjartarson, hefur alls ekki náð fullri heilsu eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í fjórðu og næst síðustu viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar í vor. Stefán Magni fékk heilahristing við höggið og sagði við handbolta.is á dögunum að hann ætti engar minningar frá leiknum. Heldur í vonina … Continue reading Höfuðhögg heldur Stefáni Magna ennþá frá keppni