Höfum verið á leiðinni heim í þrjú ár

Aðalsteinn Eyjólfsson framlengdi á dögunum samning sinn um þjálfun svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen til ársins 2023. Hann tók við þjálfun þess sumarið 2020 eftir að hafa þjálfað þýsk félagslið í 12 ár. Kadetten Schaffhausen er sigursælasta handknattleikslið Sviss á þessari öld. Lið félagsins hafa til að mynda 11 sinnum orðið landsmeistarar frá 2005 er það … Continue reading Höfum verið á leiðinni heim í þrjú ár