Hópur frá íþróttafélaginu Ægir keppir í handbolta í Danmörku
Stífar æfingar standa yfir hjá íþróttafélaginu Ægi í Vestmannaeyjum en hópur íþróttamanna er á leið til Danmerkur að taka þátt í Idrætsfestival á vegum Special Olympics. Þar munu þau keppa bæði í handbolta og boccia. Farið verður út 23. maí og hefst mótið nokkrum dögum síðar. Mótið er stórt og mikið og mjög spennandi að … Continue reading Hópur frá íþróttafélaginu Ægir keppir í handbolta í Danmörku
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed