Hrærigrautur fór í loftið í stað þjóðsöngsins

Alvarleg mistök áttu sér stað í Lanxess Arena fyrir viðureign Þýskalands og Íslands í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í kvöld. Þegar kom að því að leika íslenska þjóðsönginn fór allt annað lag af stað. Enginn af þeim sem sitja nærri blaðamanni handbolta.is í keppnishöllinni kannaðist við lagið. Glöggt tóneyra blaðamanns gat ekki merkt að um … Continue reading Hrærigrautur fór í loftið í stað þjóðsöngsins