Hrafnhildur Ósk og Anna Úrsúla halda utan um B-landsliðið

HSÍ hefur ráðið Hrafnhildi Ósk Skúladóttur og Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur í þjálfarateymi kvennalandsliðsins í handknattleik og verða þær með umsjón yfir B-landsliði kvenna ásamt Arnari Péturssyni landsliðsþjálfara og Ágústi Þór Jóhannssyni aðstoðarþjálfara. Hrafnhildur Ósk er leikjahæsta landsliðskona Íslands. Hún tók þátt í 170 landsleikjum á sínum tíma. Anna Úrsúla lék liðlega 100 landsleiki, sá síðasti … Continue reading Hrafnhildur Ósk og Anna Úrsúla halda utan um B-landsliðið