„Hrikalega stoltur af strákunum“

„Ég er hrikalega stoltur af strákunum fyrir að hafa staðist þessa raun og ná jafntefli í dag vegna þess að mótlætið var mikið og leikmenn Koprivnice mjög grófir í báðum leikjum. Um leið er ég þakklátur fyrir að enginn slasaðist,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss-liðsins, þegar handbolti.is heyrði í honum í kvöld eftir að … Continue reading „Hrikalega stoltur af strákunum“