HSÍ fær nærri 83 milljónir úr afrekssjóði – framlagið lækkar á milli ára

Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) hlýtur 82,6 milljóna styrk úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) fyrir árið 2023. Það er fjórum milljónum lægra en á síðasta ári og í samræmi við sjóðurinn hefur úr aðeins minna að spila nú en fyrir ári. Alls nema styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila rúmlega 535 milljónum króna samanborði við 543 milljónir … Continue reading HSÍ fær nærri 83 milljónir úr afrekssjóði – framlagið lækkar á milli ára