HSÍ hefur hafið miðasölu á EM í Búdapest – gríðarlegur áhugi

„Allt frá því að dregið var í riðla í vor höfum við fundið fyrir gríðarlegum áhuga meðal fólks að fylgja íslenska landsliðinu á EM í Búdapest í janúar. Ég á því von á að Íslendingar fjölmenni og styðji við bakið á strákunum okkar enda um frábæra fyrstu ferð að ræða fyrir marga eftir kóvíd,“ sagði … Continue reading HSÍ hefur hafið miðasölu á EM í Búdapest – gríðarlegur áhugi