HSÍ heiðraði gulllið Ólympíudaganna
Í tilefni þess að undir 17 ára landslið karla í handknattleik tryggði sér fyrsta sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem fram fór í Norður Makedóníu 18. – 26. júlí, stóð Handknattleikssamband Íslands fyrir móttöku fyrir leikmenn, þjálfara og fjölskyldur þeirra í Minigarðinum í gærkvöldi. „Þessi hópur á eftir að ná mjög langt“ Spilamennska liðsins á mótinu … Continue reading HSÍ heiðraði gulllið Ólympíudaganna
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed