HSÍ var rekið með 43 milljóna tapi í fyrra – búist við afgangi 2025

HSÍ var rekið með ríflega 43 milljóna kr tapi árið 2024 samanborðið við 86 milljóna kr tap árið á undan. Þetta kemur fram í reikningum sambandsins sem birtir hafa verið vegna ársþings HSÍ sem fram fer á laugardaginn. Í fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár er gert ráð fyrir rúmlega 27 milljóna kr. rekstrarafgangi. Hefur náð núllpúnkti … Continue reading HSÍ var rekið með 43 milljóna tapi í fyrra – búist við afgangi 2025