Hugað að EM í Rúmeníu – 20 valdar til æfinga

Landslið kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tekur þátt í Evrópumótinu sem fram fer í Rúmeníu næsta sumar, eins og kom fram í fréttum í síðustu viku. Þegar er farið að huga að undirbúningi liðsins fyrir þátttökuna en mótið verður annað hvort í júlí eða í ágúst. Meðal annars hafa verið valdir 20 leikmenn … Continue reading Hugað að EM í Rúmeníu – 20 valdar til æfinga