Hugsa meira um peninga en heilsu leikmanna

„Það er hreinlega pínlegt til þess að vita að skipuleggjendur heimsmeistaramótsins hyggist selja áhorfendum aðgang að leikjum heimsmeistaramótsins eins og staðan er í heiminum í dag,“ segir norska stórstjarnan og nýkrýndur Evrópumeistari með Kiel, Sander Sagosen í samtali við norsku fréttastofuna NTB sem nokkrir erlendir fjölmiðlar vitna til í gærkvöld. Sagosen segist ekki hafa nokkurn … Continue reading Hugsa meira um peninga en heilsu leikmanna