Hugsum fyrst og fremst um okkur sjálfa

„Við verðum fyrst og fremst að hugsa um okkur sjálfa og hvernig við ætlum að vinna úr stöðunni hverju sinni,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, í samtali við handbolta.is eftir stórsigur á Gróttu, 27:15, í Olísdeild karla í Schenkerhöllinni í gærkvöld. Athygli vakti að Hauka léku með sjö manna sóknarleik nær allan leikinn og sýndu … Continue reading Hugsum fyrst og fremst um okkur sjálfa