Hvað þarf að eiga sér stað svo Ísland komist áfram?

Íslenska landsliðið í handknattleik leikur síðasta leik sinn í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í dag. Andstæðingurinn er landslið Argentínu sem unnið hefur tvo leiki á mótinu, Grænhöfðaeyjar 30:26 og Barein 26:25 en tapaði þremur, Egyptaland 39:25, Króatía 33:18 og Slóvenía 34:23.Viðureign Íslands og Argentínu hefst klukkan 14.30. Til þess að íslenska landsliðið komist áfram í átta liða … Continue reading Hvað þarf að eiga sér stað svo Ísland komist áfram?