Hver er Sveinn Jóhannsson?

Sveinn Jóhannsson er 25 ára gamall línu- og varnarmaður hjá norska meistaraliðinu Kolstad í Þrándheimi. Hann var kallaður inn í íslenska landsliðið í gærkvöld vegna meiðsla Arnars Freys Arnarsson og kemur til móts við liðið í Kristiansand í Svíþjóð í dag. Hann hefur leikið 14 landsleiki og skorað í þeim 24 mörk. Fjölnismaður sem fór … Continue reading Hver er Sveinn Jóhannsson?