Hvernig lítur þinn HM-hópur út?

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, tilkynnir á föstudaginn klukkan 11 um keppnishópinn fyrir heimsmeistaramótið í janúar. Hann velur úr 35 manna hópnum sem tilkynntur var í síðasta mánuði. Af þeim standa 34 eftir vegna þess að Haukur Þrastarson meiddist á dögunum og verður frá keppni næstu mánuði. Ef þú lesandi góður stæðir í … Continue reading Hvernig lítur þinn HM-hópur út?