Í eins árs bann fyrir að ráðast á eftirlitsmann – myndskeið

Króatíska handknattleikssambandið hefur úrskurðað Marko Bezjak leikmann RK Nexe í eins árs keppnisbann fyrir að missa stjórn á sér í kappleik og m.a. ráðast á eftirlitsdómara í viðureign RK Nexe og Zagreb í 7. apríl. Veselin Vujovic, sem var í gær sagt upp starfi þjálfara RK Nexe, var úrskurðaður í þriggja mánaða bann. Andraž Velkavrh, … Continue reading Í eins árs bann fyrir að ráðast á eftirlitsmann – myndskeið