Í sóttkví til föstudags – ekki farið til Króatíu á morgun

Meistaraflokkur Íslandsmeistara Vals í handknattleik karla verður í sóttkví fram á föstudag eftir að smit greindist innan flokksins á sunnudaginn og í gær eins og handbolti.is greindi fyrst frá í gærkvöld. Þar með verður ekkert af för Valsara til Króatíu í fyrramálið til leikja við RK Porec í Króatíu á föstudag og á laugardag í … Continue reading Í sóttkví til föstudags – ekki farið til Króatíu á morgun