ÍBV gæti mætt Donbas – óljóst hjá KA en önnur ferð til Kýpur bíður Hauka

Dregið var í aðra umferð í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik karla í morgun og voru nöfn þriggja íslenskra félagsliða í skálunum sem dregið var úr. ÍBV, sem ennþá á eftir að leika við Holon HC frá Ísrael, mætir Donbas Donetsk frá austurhluta Úkraínu í annarri umferð takist Eyjamönnum að vinna ísraelska liðið samanlagt í tveimur … Continue reading ÍBV gæti mætt Donbas – óljóst hjá KA en önnur ferð til Kýpur bíður Hauka