ÍBV skoraði sex síðustu mörkin og vann í Gaia
ÍBV skoraði sex síðustu mörk og tryggði sér þar með sigur á portúgalska liðinu Colegio de Gaia, 27:23, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Leikurinn fór fram í Gaia, í nágrenni Porto. Síðari viðureignin fer fram á sama stað á morgun klukkan 17. Samanlagður sigurvegari leikjanna tekur sæti í 2. … Continue reading ÍBV skoraði sex síðustu mörkin og vann í Gaia
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed