Hörður er einn á toppnum

Hörður frá Ísafirði komst einn í efsta sæti Grill66-deild karla í handknattleik í karla með því að leggja ÍR, 37:36, í viðureign efstu liðanna tveggja í Austurbergi í dag eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16.Hörður hefur þar með 10 stig að loknum fimm leikjum og hefur ekki tapað stigi ennþá. ÍR … Continue reading Hörður er einn á toppnum