ÍR-ingar nýttu tækifærið og tylltu sér á toppinn

ÍR-ingar nýttu tækifærið í dag, þegar Hörður tapaði, og tylltu sér einir í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik hvar þeir munu sitja yfir hátíðirnar. ÍR lagði ungmennalið Aftureldingar með 11 marka mun, 36:25, að Varmá. Breiðhyltingar voru með yfirhöndina frá upphafi til enda og var forskot þeirra m.a. sjö mörk að loknum fyrri hálfleik, … Continue reading ÍR-ingar nýttu tækifærið og tylltu sér á toppinn