ÍR-ingar yfirspiluðu Fjölnismenn

ÍR hefur tekið frumkvæðið á nýjan leik í rimmunni við Fjölni í umspili Olísdeildar karla eftir afar öruggan sigur, 37:28, í þriðja leik liðanna í Austurbergi í kvöld. Næst mætast liðin í Dalhúsum á sunnudaginn klukkan 16. Vinni ÍR þá viðureign hefur liðið endurheimt sæti sitt í Olísdeildinni. Takist Fjölni að jafna metin kemur til … Continue reading ÍR-ingar yfirspiluðu Fjölnismenn