Íranskur markvörður bætist í hópinn

Einn þriggja nýrra liðsmanna Harðar á Ísafirði sem fékk leikheimild í gær, skömmu áður en félagaskiptaglugganum var lokað, er íranski markvörðurinn Mohsen Babasafari Renani. Hann kemur til Harðar frá rúmenska liðinu HC Buzău. Babasafari er 35 ára gamall. Hann var í landsliði Írana á HM 2015 en þá tóku Íranir fyrst þátttakendur á heimsmeistaramóti karla … Continue reading Íranskur markvörður bætist í hópinn