Ísland í C-riðli með Þjóðverjum í Stuttgart á HM kvenna
Íslenska landsliðið leikur í C-riðli í Porsche Arena í Stuttgart í riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í lok nóvember. Dregið var í dag í Hertogenbosch í Hollandi og verða mótherjar íslenska landsliðsins þýska landsliðið, serbneska landsliðið og landslið Úrúgvæ sem var sú þjóð sem dróst úr fjórða og neðsta styrkleikaflokki í riðli íslenska liðsins. Leikir íslenska landsliðsins … Continue reading Ísland í C-riðli með Þjóðverjum í Stuttgart á HM kvenna
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed