Ísland í fjögurra heimsálfu riðli á HM 19 ára landsliða
Íslenska landsliðið dróst í ágætan riðil í dag þegar dregið var í riðla heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í handknattleik. Mótið fer fram í í fjórum keppnishöllum í Kaíró í Egyptalandi frá 6. til 17. ágúst í sumar. Ísland var í efsta styrkleikaflokki og dróst í riðil með Brasilíu, Gíneu og Sádi Arabíu í sannkallaðan … Continue reading Ísland í fjögurra heimsálfu riðli á HM 19 ára landsliða
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed