Ísland í riðli með Evrópumeisturunum á EM í sumar

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, verður í riðli með ríkjandi Evrópumeisturum Þjóðverja á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Porto í Portúgal frá 7. til 17. júlí í sumar. Dregið var fyrir hádegið og hafnaði íslenska landsliðið í D-riðli en auk Þjóðverja verða andstæðingar Íslands landslið Ítalíu og Serbíu. Íslenska … Continue reading Ísland í riðli með Evrópumeisturunum á EM í sumar