Ísland mætir Ísrael í umspili HM kvenna

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna dróst á móti landsliði Ísraels í umspilsleikjum fyrir HM kvenna. Dregið var í Vínarborg í dag og voru þetta tvö síðustu liðin sem dregin voru saman. Fyrri viðureignin á að fara fram hér á landi 9. eða 10. apríl en sú síðari 12. eða 13. apríl ytra. Ísland og Ísrael … Continue reading Ísland mætir Ísrael í umspili HM kvenna