Íslendingar orðaðir við norskt stjörnulið sem er í burðarliðnum

Tveir íslenskir landsliðsmenn í handknattleik eru á óskalista forráðamanna norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad í Þrándheimi en þeir hafa í hyggju að búa til alþjóðlegt stjörnulið leikmanna sem á að komast í hóp allra fremstu röð í Evrópu á næstu árum. Þjálfari þess á að verða Christian Berge núverandi þjálfara norska karlalandsliðsins. Íslensku leikmennirnir sem um ræðir … Continue reading Íslendingar orðaðir við norskt stjörnulið sem er í burðarliðnum