Íslendingatríóið fagnaði sigri í fyrsta leik tímabilsins
Þýska liðið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann Hannover-Burgdorf, 29:26, á útivelli í fyrsta leik keppnistímabilsins í þýsku 1. deildinni í kvöld. Sigurinn var sannfærandi og var ekki síst að þakka mjög öflugum varnarleik Gummersbach þar sem Elliði Snær Viðarsson og Teitur Örn Einarsson léku stór hlutverk í bakvarðastöðunum. Komu einnig við sögu í … Continue reading Íslendingatríóið fagnaði sigri í fyrsta leik tímabilsins
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed