Íslenska karlalandsliðið er áfram í efsta flokki

Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í efsta styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts karla í Kaupmannahöfn 21. mars. Er það óbreytt frá því þegar dregið var í undankeppni EM2024 vorið 2022. Þá sat íslenska landsliðið einnig í efsta flokki.Dregið verður í átta riðla með fjórum liðum í hverjum. Undankeppnin … Continue reading Íslenska karlalandsliðið er áfram í efsta flokki