Íslenska landsliðið leikur í Innsbruck á EM 2024

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir til leiks í Innsbruck í Austurríki 28. nóvember þegar landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í fyrsta sinn í 12 ár. Andstæðingarnir verða landslið Hollands, Þýskalands og Úkraínu. Það kom í ljós í dag þegar dregið var í sex riðla mótins. Ísland var í þriðja flokki af fjórum og fékk … Continue reading Íslenska landsliðið leikur í Innsbruck á EM 2024