Íslenska liðið fór á kostum gegn Sviss í Cheb

A-landslið kvenna í handknattleik vann öruggan sigur á landsliði Sviss, 30:22, í annarri umferð á æfingamóti í Cheb í Tékklandi í kvöld. Íslenska liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og hleypti þeim svissnesku aldrei nærri. Í hálfleik var munurinn fimm mörk, 19:14. Sóknarleikurinn var afar góður og Elín Jóna Þorsteinsdóttir var … Continue reading Íslenska liðið fór á kostum gegn Sviss í Cheb