Ítrekað var hrópað að hún væri ógeð og kynni ekki að hlaupa

Karen Ösp Guðbjartsdóttir, markvörður ÍR, sagði ófagra sögu í Bítunu á Bylgjunni í morgun af örfáum unglingspiltum í hópi stuðningsmanna Gróttu sem höfðu uppi niðrandi hróp í garð leikmanna ÍR-inga í umspilsleikjunum við Gróttu í undanúrslitum um sæti í Olísdeildinni á síðustu dögum. M.a. gerðu piltarnir hvað eftir annað athugasemd við útlit og vaxtarlag leikmanna … Continue reading Ítrekað var hrópað að hún væri ógeð og kynni ekki að hlaupa