Jafntefli í Kristianstad – meiðsli Arnars áhyggjumál

Ísland og Svíþjóð skildu jöfn, 31:31, í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Kristianstad Arena í Svíþjóð í kvöld. Staðan í hálfleik var einnig jöfn, 16:16. Svíar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og íslenska liðinu tókst ekki að skora úr lokasókn sinni á síðustu 25 sekúndunum. Sjö tíu og fimm sekúndum fyrir leikslok, í … Continue reading Jafntefli í Kristianstad – meiðsli Arnars áhyggjumál